Dómaranámskeið
28.09.2021
Til bakaHaldin verða dómaranámskeið á vegum dómaranefndar SSÍ eftirfarandi daga:
- 30. september kl 18:00 – 21:00 í A – sal í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg, Reykjavík
- 14. október kl. 18:00 – 21:00 í Ásvallalaug í Hafnarfirði
- 2. desember kl 18:00 – 21:00 í A – sal í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg, Reykjavík
Til að öðlast dómararéttindi þarf að sitja fyrirlestur og taka tvo verklega mótshluta til að verða dómaranemi. Safna þarf 40 punktum á 12 mánaða tímabíli til að verða almennur dómari.
Skráning á dómaranámskeið sendist á domaranefnd@iceswim.is með upplýsingum um nafn, kennitölu, síma og hvaða sundfélagi/deild viðkomandi er tengdur.