NOM 2021 - Dagur 2 hafinn
09.10.2021
Til bakaNú er að hefjast annar hluti af þremur á Norðurlandamóti garpa 2021 í Laugardalslaug.
Um 50 erlendir keppendur frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Litháen taka þátt að þessu sinni ásamt 80 íslenskum keppendum.