Anton Sveinn syndir í undanúrslitum í dag
03.11.2021
Til bakaAnton Sveinn McKee synti rétt í þessu 100m bringusund á EM25 sem fram fer í Kazan.
Hann synti á tímanum 57,98 og er 14 inn í undanúrslitin í kvöld. Íslandsmetið í greininni á hann sjálfur, 56,30 sem hann setti í október 2020, á ISL mótaröðinni í Búdapest.
Það verður spennandi að fylgjast með Antoni Sveini aftur síðar í dag en hann mun synda kl :16:43 í kvöld.
Hægt er að sjá live stream hér : https://aquatics.eurovisionsports.tv/home?id=J037sbwGmvZ09MGIIZxXtLeaN&fbclid=IwAR2iuP7GquQYk_55jPskDBXzgtfXbKnnyicu-Rz28qxEHg3GvHkh1Gltn_E