Anton Sveinn áttundi inn í undanúrslit í dag
05.11.2021Anton Sveinn synti 200m bringusund nú rétt í þessu á tímanum 2:06,29 og er 8 inn í undanúrslitin sem verða kl 16:57 í dag. Besti tími Antons í greininni er 2:01,65.
Það verður spennandi að fylgjast með Antoni synda aftur í dag.
Til bakaÞað verður spennandi að fylgjast með Antoni synda aftur í dag.