Steingerður á persónulegu meti í 100m baksundi
05.11.2021Steingerður Hauksdóttir synti rétt í þessu 100m baksund á EM25 í Kazan á nýju persónulegu meti á tímanum 1:03,33,flott sund hjá Steingerði en gamli tími hennar var 1:03,52.
Þá hefur Steingerður lokið keppni á EM25 en hún getur verið mjög ánægð með sinn árangur en hún náði að bæta sig í tveimur sundum af þrem í Kazan, næsta mót hjá henni er Íslandsmeistaramótið í 25m laug um aðra helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði, það verður gaman að sjá hana þar.
Til bakaÞá hefur Steingerður lokið keppni á EM25 en hún getur verið mjög ánægð með sinn árangur en hún náði að bæta sig í tveimur sundum af þrem í Kazan, næsta mót hjá henni er Íslandsmeistaramótið í 25m laug um aðra helgi í Ásvallalaug í Hafnarfirði, það verður gaman að sjá hana þar.