Snæfríður Sól ellefta inn í undanúrslit í dag
06.11.2021
Til bakaSnæfríður Sól synti sig inn í undanúrslit í 200m skriðsundi sem fram fara síðar í dag á Em25 í Kazan, hún synti á timanum 1:57,47. Hennar besti tími sem jafnframt er íslandsmet í greininni er 1:56,51.
Það verður spennandi að fylgjast með Snæfríði í dag en hún mun synda kl 15:56.
Hægt er að sjá live stream hér : https://aquatics.eurovisionsports.tv/home?id=J037sbwGmvZ09MGIIZxXtLeaN&fbclid=IwAR2iuP7GquQYk_55jPskDBXzgtfXbKnnyicu-Rz28qxEHg3GvHkh1Gltn_E