Beint á efnisyfirlit síðunnar

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki

13.11.2021

Íslandsmet féll rétt í þessu í 4x50m skriðsundi í blönduðum flokki. 

A-sveit SH syntu og sigrðuðu greinina á tímanum 1:36,95 en SH-ingar áttu metið fyrir, sem var 1:38,63. 

Sveitina skipuðu þau Dadó Fenrir Jasminuson, Símon Elías Statkevicius, Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður Hauksdóttir. 

 

Til baka