Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dómaranámskeið 2. desember

23.11.2021

Haldið verður dómaranámskeið 2. desember 2021 kl. 18:00 í fundarsal A í húsakynnum ÍSÍ við Engjaveg

Námskeiðið er einn bóklegur hluti sem tekur uþb. 2.5 klst, þar sem farið er yfir sundreglur og fleira sem við kemur sundmótum. Eftir bóklega hlutann þarf að  starfa tvo mótshluta í verklegri þjálfun til að verða dómaranemi.

Skráning á námskeiðið er á netfangið domaranefnd@iceswim.is , vinsamlega sendið upplýsingar um nafn, kennitölu, gsm og hvaða sundfélagi/deild.

Fh. Dómaranefndar SSÍ

Viktoría Gísladóttir

Til baka