Drög að reglugerðum AMÍ og SMÍ
23.11.2021
Til baka
Á Sundþingi síðast liðið sumar var samþykkt að búa til vinnuhóp sem myndi gera drög að nýjum reglugerðum fyrir AMÍ og SMÍ.
Þessi vinnuhópur hefur nú starfað í nokkrar vikur og hefur vinnan gengið vel og er tilbúin til kynningar.
Miðvikudaginn 24. nóvember verður haldin kynningarfundur fyrir sundhreyfinguna um þessar tvær reglugerðir í fundarsal ÍSÍ (D-sal) kl 20:00.
Linkur á fundinn :
Click here to join the meeting
Hér er hægt að sjá drögin :