Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norðurlandameistaramótið hefst á morgun föstudag.

02.12.2021

Norðurlandameistaramótið í sundi hefst í fyrramálið föstudaginn 3. desember í Vásby í Stokkhólmi.

Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni 12 keppendur, 6 konur og 6 karla. 

Íþróttasamband fatlaðra sendir 4 keppendur.

NM 2021 hópurinn:

Birnir Freyr Hálfdánarson

Sundfélag Hafnarfjarðar

Daði Björnsson

Sundfélag Hafnarfjarðar

Eva Margrét Falsdóttir

Íþróttabandalag Reykjanesbæjar

Fannar Snævar Hauksson

Íþróttabandalag Reykjanesbæjar

Freyja Birkisdóttir

Sunddeild Breiðabliks

Kristín Helga Hákonardóttir

Sunddeild Breiðabliks

Katja Lilja Andriysdóttir

Sundfélag Hafnarfjarðar

Símon Elías Statkevicius

Sundfélag Hafnarfjarðar

Snorri Dagur Einarsson

Sundfélag Hafnarfjarðar

Steingerður Hauksdóttir

Sundfélag Hafnarfjarðar

Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir

Íþróttabandlag Reykjanesbæjar

Veigar Hrafn Sigþórsson

 

ÍF hópur 2021:

Þórey Ísafold Magnúsdóttir

Sonja Sigurðardóttir

Thelma Björg Björnsdóttir

Guðfinnur Karlsson

Sundfélag Hafnarfjarðar

 

 

 

 

FÖSTUDAGUR

400 skrið kvenna

Freyja Birkisdóttir

Sunneva Bergmann

Katja Lilja

 

400 skrið karla

Veigar Hrafn

 

 

 

50 bak kvenna*

Steingerður H

Sonja Sigðurðard

 

 

200 bak karla

200 flug kvenna

 

 

 

 

100 flug karla

Símon Elías

Birnir Freyr

Fannar Snævar

 

200 bringa kvenna

Eva Margrét

 

 

 

100 bringa karla

Daði Björns

Snorri Dagur

 

 

50 skrið kvenna*

Steingerður H

Kristín Helga

Sonja Sigurðard

Thelma Björg

50 skrið karla*

Símon Elías

 

 

 

4x200 skrið kvenna***

Krstín Helga

Freyja Birkis

Eva Margrét

Sunneva Bergmann

 

Hægt er að sjá úrslitin hér : 

https://livetiming.se/program.php?cid=6143&session=1&type=STS&event=14


Til baka