Norðurlandameistaramótið hefst á morgun föstudag.
Norðurlandameistaramótið í sundi hefst í fyrramálið föstudaginn 3. desember í Vásby í Stokkhólmi.
Sundsamband Íslands sendir að þessu sinni 12 keppendur, 6 konur og 6 karla.
Íþróttasamband fatlaðra sendir 4 keppendur.
NM 2021 hópurinn:
Birnir Freyr Hálfdánarson |
Sundfélag Hafnarfjarðar |
Daði Björnsson |
Sundfélag Hafnarfjarðar |
Eva Margrét Falsdóttir |
Íþróttabandalag Reykjanesbæjar |
Fannar Snævar Hauksson |
Íþróttabandalag Reykjanesbæjar |
Freyja Birkisdóttir |
Sunddeild Breiðabliks |
Kristín Helga Hákonardóttir |
Sunddeild Breiðabliks |
Katja Lilja Andriysdóttir |
Sundfélag Hafnarfjarðar |
Símon Elías Statkevicius |
Sundfélag Hafnarfjarðar |
Snorri Dagur Einarsson |
Sundfélag Hafnarfjarðar |
Steingerður Hauksdóttir |
Sundfélag Hafnarfjarðar |
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir |
Íþróttabandlag Reykjanesbæjar |
Veigar Hrafn Sigþórsson
ÍF hópur 2021: Þórey Ísafold Magnúsdóttir Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg Björnsdóttir Guðfinnur Karlsson |
Sundfélag Hafnarfjarðar
|
|
|
FÖSTUDAGUR |
||||
400 skrið kvenna |
Freyja Birkisdóttir |
Sunneva Bergmann |
Katja Lilja |
|
400 skrið karla |
Veigar Hrafn |
|
|
|
50 bak kvenna* |
Steingerður H |
Sonja Sigðurðard |
|
|
200 bak karla |
||||
200 flug kvenna |
|
|
|
|
100 flug karla |
Símon Elías |
Birnir Freyr |
Fannar Snævar |
|
200 bringa kvenna |
Eva Margrét |
|
|
|
100 bringa karla |
Daði Björns |
Snorri Dagur |
|
|
50 skrið kvenna* |
Steingerður H |
Kristín Helga |
Sonja Sigurðard |
Thelma Björg |
50 skrið karla* |
Símon Elías |
|
|
|
4x200 skrið kvenna*** |
Krstín Helga |
Freyja Birkis |
Eva Margrét |
Sunneva Bergmann |
Hægt er að sjá úrslitin hér :
https://livetiming.se/program.php?cid=6143&session=1&type=STS&event=14