Beint á efnisyfirlit síðunnar

Jóhanna Elín synti í morgun á HM25 í Abu Dhabi

17.12.2021

 

Jóhanna Elín Guðmundsdóttir synti í morgun 100m skriðsund á Heimsmeistaramótinu í Abu Dhabi. Hún synti á tímanum 55:27 og varð í 34. sæti af 89 keppendum. Besti tími Jóhönnu er 54:74 sem hún synti á Íslandsmeistaramótinu í nóvember.  Jóhanna Elin syndir á mánudaginn 50m skriðsund og verður spennandi að fylgjast með henni þá. 

Heimasíða mótsins:

https://fina-abudhabi2021.org/

Keppendalisti og úrslit má finna hér :

https://www.omegatiming.com/2021/15th-fina-world-swimming-championships-25m-live-results

Til baka