Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framtíðarhópur - breytt dagsetning

05.01.2022

Gleðilegt ár kæru félagar!

Ákveðið hefur verið að færa æfingahelgi framtíðarhóps sem fram átti að fara 15. - 16, janúar fram í febrúar.

 dagsetning er helgina 26. – 27. febrúar 2022 og verður dagskrá og staðsetning sú sama.

Við vonum að staðan vegna Covid- 19 verði aðeins betri þá helgi.  

 

 

Til baka