Heimsmeistaramótinu í Fukuoka frestað til júlí 2023.
01.02.2022
Til bakaÍ fréttatilkynningu frá FINA í dag, kemur fram að Heimsmeistaramótinu í Fukuoka sem átti að fara fram í maí 2022, verið fært til júlí 2023.
FINA hefur í samráði við helstu hagsmunaaðila Heimsmeistaramótsins í Fukuoka 2022, hafa ákveðið að færa mótið til 14.-30. júlí 2023 til að tryggja örugga keppenda og þjálfara. Í kjölfarið verður Heimsmeistaramótið í Doha, sem var fært frá júlí 2023 til nóvember 2023 í lok síðasta ár, verið fært til janúar 2024.
FINA hefur átt í stöðugum vandræðum með alþjóðlega atburðadagatalið vegna COVID-19. Dæmi um það er að Heimsmeistaramótið í Fukuoka átti upprunalega að fara fram í júlí 2021, en var flutt þar sem Ólympíuleikarnir í Tókýó var seinkað frá 2020 til 2021.