Æfingahelgi framtíðarhóps 26.-27 febrúar
01.03.2022
Til bakaFrábærri æfingahelgi hjá Framtíðarhópi lokið. Það var mikið um að vera eins og sjá má á myndunum, frábær hópur sem stóð sig vel.
Frábær hópur þjálfara frá félögunum mættu með sínu sundfólki og stóðu sig með stakri prýði
Dagskrá helgarinnar var a þann veg.
Laugardagur:
10.00 mæting í Íþróttamiðstöð ÍSÍ
10.15 Framtíðarhópur (Eyleifur)
11.00 Rétt hugarfar (Bragi Sæmunds)
12.00 Hádegismatur
13.00 Ferill afreksmanna (Jakob Jóhann)
14.00 Innritun a Farfuglaheimið
15.00 Sundæfing (þjálfarar, 2000m test)
18.00 Kvöldmatur
19.30 Keilukeppni
Sunnudagur:
8.00 Morgunmatur
9.00 Tækni & verðlaun fyrir keilu (Eyleifur)
9.30 Sundæfing (þjálfarar, tækni stöðvar)
11.00 fyrirlestur fyrir foreldra (Eyleifur)
Við þökkum kærlega fyrir okkur