Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lokahóf Garpa í Ásvallalaug

02.05.2022Lokahóf fyrir IMOC 2022 verður eftir síðasta hluta mótsins, laugardaginn 7. maí 2022.

Hófið verður í andyri Ásvallalaugar klukkan 18:30.

Aðalréttur:

Glóðasteikt lambalæri og hunangsgljáð kalkúnarbringa með Timían kartöflum, ristuðu rótargrænmeti, kínóasalati, ferskt salat, madeirasósu og bearnise

Dessert

Hvít súkkulaðimús með ávaxtarsalsa

Verð pr. Mann; 5.000,-

(Bjór, rautt og hvítt verður selt á staðnum.)

Skráning í lokahóf sendist á garpar@sh.is í síðasta lagi fyrir kl. 13:00 á fimmtudaginn 5. maí.

Upplýsingar í síma 895-7474
Til baka