Evrópumeistaramót Garpa í Róm
11.05.2022
Til baka
Evrópumeistaramót Garpa fer fram í Róm dagana 28.ágúst - 4. september.
Allar upplýsingar eru að finna á meðfylgjandi linkum, ef það er e-ð sem við hjá SSÍ getum aðstoðað ykkur við, þá ekki hika við að hafa samband við ingibjorgha@iceswim.is
Heimasiða mótsins : https://roma2022-accommodations-masters.it/
Upplýsinga bæklingur : https://www.roma2022.eu/wp-content/uploads/2022/04/Athlete-Guide-1.2-Masters_27_04.pdf