Anton Sveinn fimmti inn í úrslit í dag á nýju Íslandsmeti
22.06.2022
Anton Sveinn McKee er fimmti inn í 16 liða úrslit í 200m bringusundi í dag, hann synti einnig á nýju Íslandsmeti 2:09.69.
Gamla metið átti hann sjálfur sem hann setti í mars á þessu ári, 2:10.02.
Frábært sund hjá Antoni og það verður spennandi að fylgjast með honum í dag kl 16:45 í dag en RÚV sýnir frá úrslitum á HM50