Norðurlandamót Æskunnar (NÆM).
Norðurlandamót Æskunnar fer fram í Tallin í Eistlandi um helgina 9. – 10. Júlí. Þjóðirnar sem taka þátt eru Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Lettland, Litáen, Noregur, Svíşjóğ og Eistland.
Keppt verður í beinum úrslitum í þremur hlutum.
Dagskrá mótsins:
1. Hluti laugardagur kl. 10:00 (7:00)
2. Hluti laugardagur kl. 16:00 (13:00)
3. Hluti sunnudagur kl 10:00 (7:00)
Íslenski hópurinn kom til Tallinn fimmtudagskvöld og allir eru vel undirbúnir, sundfólkið keppir í 2-4 greinum ásamt boðsundum.
NÆM hópurinn:
Birnir Freyr Hálfdánarson, SH
Bergur Fáfnir Bjarnason, SH
Sunneva Bergmann Ásbjörnsdóttir, ÍRB
Katla María Brynjarsdóttir, ÍRB
Nadja Djurovic, Breiğablik
Sunna Arnfinnsdóttir, Ægi
Ylfa Lin Kristmannsdóttir, Ármanni
İmir Chatenay Sölvason, Breiğablik
Streymi frá mótinu:
Úrslit frá mótinu:
https://live.swimrankings.net/34140/