Beint á efnisyfirlit síðunnar

Einar Margeir fimmtándi á EMU 2022

09.07.2022

Einar Margeir synti rétt í þessu í 16 manna úrslitum á EMU í Búkarest. Hann synti á tímanum 1.03.77 og varð í 15 sæti. Þetta er flottur árangur hjá Einari en hann á  möguleika á að taka aftur þátt í mótinu að ári.

Síðasti dagur mótsins er á morgun sunnudag og þá mun Freyja Birkisdóttir synda 400m skriðsund. Sú grein hefst kl 07:00 í fyrramálið.

Til baka