Beint á efnisyfirlit síðunnar

Framundan hjá SSÍ

12.07.2022

Hér að neðan sjáið þið hvað er framundan hjá SSÍ á næstu vikum.

 

  • Eyof verður í Slóvakíu dagana 24. – 30 júlí, SSÍ sendir 5 þátttakendur á þá leika, þrjár sundkonur, þær,Ylfu Lind Kristmannsdóttur, Nadju Djurovic og Sunna Arnfinnsdóttir og þá Birni Frey Hálfdánarson og Ými Chatenay Sölvason .

Klaus Ohk verður þjálfari hópsins.

  • EM50 verður í Róm, dagana 11. – 17 ágúst, þar verður SSÍ með 4 keppendur. Þær Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur, Snæfríði Sól Jórunnardóttir og þá Anton Svein McKee og Simon Elías Statkevicius.

Hlynur Sigurðsson fer sem sjúkraþjálfari, Eyleifur Jóhannesson fer sem fararstjóri/þjálfari,  þjálfarar verða Mladen Tepavcevic og Sergio Lopez Miro.

Sundfólkið mun dvelja í viku í Barcelona í æfingabúðum fyrir EM50.

 

Það verður nóg að gera í september hjá SSÍ:

  • 3. – 4 september er æfingahelgi framtíðarhóps, upplýsingar hafa borist þjálfurum.
  • 8. september verður formannafundur frá kl 18:00 – 20:00.
  • 8. september verður matsfundur um AMÍ/SMÍ  fyrir formenn/stjórnarmeðlimi félaga/þjálfara frá kl 20:00 – 22:00
  • 17. – 18 september verður þjálfararáðstefna fyrir þjálfara- þær upplýsingar liggja fyrir.
  •  

Ef þið  hafið ábendingar varðandi AMÍ og SMÍ þá þætti okkur vænt um að þær myndu berast á sundmot@iceswim.is fyrir 25.ágúst.

 

Fyrstu drög af atburðardagtali fyrir næsta sundár liggur nú fyrir á heimasíðunni : http://www.sundsamband.is/library/Efnisveita/Atburdadagatal/Atbur%c3%b0adagatal%20SS%c3%8d%20sund%c3%a1ri%c3%b0%202022-2023.pdf

 

Lágmörk fyrir næsta sundár koma væntanlega ekki fyrr en í september mánuði.

 

Skrifstofa SSÍ verður lokuð frá 1. ágúst til 30. ágúst

 

Hafið það sem allra best það sem eftir lifir af sumri 😊

Til baka