Beint á efnisyfirlit síðunnar

Dómaranámskeið framundan

13.10.2022

 

Dómaranámskeið verða haldið sem hér segir: 

 

Námskeið 27. október 2022 kl. 18:00 í  Ásvallalaug, Hafnarfirði í tengslum við Extramót SH. 

Námskeið  3. nóvember 2022 kl. 18:00 í Reykjanesbæ í tengslum við Speedomót ÍRB.

Námskeið 23. nóvember 2022 kl. 18:00 í húsnæði ÍSÍ við Engjaveg í Reykjavík í tengslum við Aðventumót Fjölnis.

  

Til að öðlast dómararéttindi þarf að sitja fyrirlestur og taka tvo verklega mótshluta. Starfa síðan og safna 40 punktum á 12 mánað timabili til að verða almennur dómari. 

Við skráningu á námskeiðið er óskað eftir upplýsingum um nafn, kennitölu, gsm og hvaða félag viðkomandi tengist. 

Skráning á dómaranámskeið er á netfangið: domaranefnd@iceswim.is

 

 

Til baka