ÍM25 laugardagur - úrslit
19.11.2022
Til bakaÍslandsmeistaramótið í 25m laug hélt áfram í Ásvallalaug í kvöld þegar keppt var til úrslita í 14 greinum.
Vala Dís Cicero hélt uppteknum hætti frá því í gær og setti sitt annað aldursflokkamet á mótinu þegar hún bætti metið sitt í 50m flugsundi, hún synti á 28,44 en gamla metið var 28,73
Boðssundssveit Breiðabliks setti unglingamet í 4x100m skriðsundi, þær syntu á 3:56,06, gamla metið átti sveit Ægis, 3:58,28.
Sveitina skipuðu þær:
Nadja Djurovic, Freyja Birkisdóttir, Ragnheiður Ásta Magnúsdóttir og Sólveig Freyja Hákonardóttir
Helstu úrslit dagsins voru þessi :
Íslandsmeistarar dagsins: | Unglingameistarar dagsins: | |
400m fjórsund konur | 400m fjórsund konur | |
Eva Margrét Falsdóttir ÍRB | Eva Margrét Falsdóttir ÍRB | |
1500m skriðsund karlar | 1500m skriðsund karlar: | |
Björn Yngvi Guðmundsson SH | Björn Yngvi Guðmundsson SH | |
50m baksund karlar | 50m baksund karlar | |
Fannar Snævar Hauksson ÍRB | Fannar Snævar Hauksson ÍRB | |
200m skriðsund konur | 200m skriðsund konur | |
Freyja Birkisdóttir Breiðablik | Kristín Helga Hákonardóttir SH | |
200m fjórsund karlar | 200m fjórsund karlar | |
Birnir Freyr Hálfdánarsson SH | Birnir Freyr Hálfdánarsson SH | |
100m bringusund konur | 100m bringusund konur | |
Eva Margrét Falsdóttir ÍRB | Eva Margrét Falsdóttir ÍRB | |
50m bringusund karlar | 50m bringusund karlar | |
Daði Björnsson SH | Daði Björnsson | |
50m flugsund konur | 50m flugsund konur | |
Kristín Helga Hákonardóttir SH | Vala Dís Cicero SH | |
100m skriðsund karlar | 100m skriðsund karlar | |
Símon Elías Statkevicius SH | Fannar Snævar Hauksson ÍRB | |
100m baksund konur | 100m baksund konur | |
Steingerður Hauksdóttir SH | Ylfa Lind Kristmannsdóttir Ármann | |
200m flugsund karlar | 200m flugsund karlar | |
Birnir Freyr Hálfdánarsson SH | Alexander Logi Jónsson ÍRB | |
800m skriðsund konur | 800m skriðsund konur | |
Freyja Birkisdóttir Breiðablik | Freyja Birkisdóttir Breiðablik | |
4x50m blandað fjórsund | ||
Sveit SH 1 | ||
4x100m skriðsund karlar | ||
Sveit SH 1 | ||
4x100m skriðsund konur | ||
Sveit SH 1 | ||