Beint á efnisyfirlit síðunnar

Aftur Íslandsmet hjá Snæfríðir á HM25

14.12.2022

 

Snæfríður Sól synti rétt í þessu 100m skriðsund í 16 manna úrslitum á HM25, en þetta er í fyrsta skipti sem Snæfríður kemst í úrslit á heimsmeistaramóti.

Snæfríður synti á tímanum 53,19 á nýju íslandsmeti, og bætir metið sitt síðan í nótt. .

Virkilega frábær árangur hjá Snæfríði sem endar í 15 sæti á HM25 2022. 

Þess má geta að Snæfríður Sól var með 27.. besta tíma allra keppenda fyriri sundið, en alls voru skráðir 63 til þátttöku

Til baka