11 einstaklingar í úrslitum í dag og tvær boðsundssveitir
Undanrásum fimmta hluta á Smáþjóðaleikunum var að ljúka og gekk hann mjög vel.
Það eru 11 einstaklingar í úrslitum í dag og verðum við með tvær boðsundsveitir í úrslitum í 4x100m fjórsundi karla og kvenna.
Það er enn og aftur spennandi og skemmtilegur úrslita hluti í vændum í lauginni hér á Möltu
Þessir verð í eldlínunni kl 17:00 í dag eða kl 15:00 á ísl tíma
50m skriðsund kvenna Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Kristín Helga Hákonardóttir
50m skriðsund karla Símon Elías Stakevicius
100m bringusund kvenna Eva Margrét Falsdóttir og Birgitta Ingólfsdóttir
100m bringusund karla Anton Sveinn McKee og Daði Björnsson
200m skriðsund kvenna Vala Dís Cicero og Snæfríður Sól Jórunnardóttir
200m skriðsund karla Ýmir Sölvason og Veigar Hrafn Sigþórsson
4x100m fjórsund kvenna
4x100m fjórsund karla
Hér er hægt að fylgjast með úrslitum:
Heimasíða leikana: https://gssemalta2023.mt/