Beint á efnisyfirlit síðunnar

SMÍ 2023 lauk nú seinnipartinn

11.06.2023
🤗 Mótið gekk mjög vel í alla staði og það voru glaðir sundmenn sem mættu á lokhóf að móti loknu.
SH varð stigahæsta lið mótsins, ÍRB varð í öðru sæti og Breiðablik í þriðja sæti.
Stigahæstu konur mótsins :
Steingerður Haukssdóttir
Birgitta Ingólfsdóttir
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir
Stigahæstu karlar mótsins:
Patrik Viggó Vilbergsson
Símon Elías Stakevicius
Fannar Snævar Hauksson
Stigahæstu stúlkur í unglingaflokki
Ylfa Lind Kristmansdóttir
Vala Dís Cicero
Freyja Birkisdóttir
Stigahæstu piltar í unglingaflokki
Einar Margeir Ágústsson
Snorri Dagur Einarsson
Guðmundur Leó Rafnsson.
SSÍ þakkar Sundfélag Hafnarfjarðar - www.sh.is kærlega fyrir samstarfið með SMÍ 2023 og Pálmey Magnúsdóttir fyrir fràbæra vinnu við lokahóf🙌

Myndir með frétt

Til baka