Beint á efnisyfirlit síðunnar

Vala Dís í 14 sæti á EYOF

24.07.2023

Vala Dís synti rètt í þessu í 16 manna úrslitum à EYOF. Hún fór 100m skriðsund á tímanum 58,04 og varð í 14.sæti. Flottur árangur hjá Völu, en hún hefði þurft að synda á 57,58 til að komast í 8 manna úrslitin.

Flottur dagur hjá sundfólkinu okkar.

Mótið heldur áfram á morgun, en þá syndir Magnús Víðir 100m skriðsund,Sólveig Freyja 400m skriðsund og Hólmar 1500m skriðsund.  

Til baka