Vala Dís í 16 manna úrslitum á EYOF
26.07.2023
Til bakaVala Dís synti sig aftur inn í 16 manna úrslit á EYOF í morgun, hún synti 200m skriðsund á 2:05,88 og er fimmta inn í úrslitin í dag.
Virkilega góður árangur hjá Völu!
Hægt verður að fylgjast með lifandi streymi hér kl 16:05(isl) : https://eoctv.org/live/