Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glæsilegur lokadagur á EYOF

28.07.2023
Glæsilegur lokadagur á EYOF hjá flotta sundfólkinu okkar. Hólmar Grétarsson synti 400m fjórsund í úrslitum rétt í þessu og varð fimmti á nýju Aldursflokkameti 4:35,30 og bætti metið sitt síðan í morgun.
Vala Dís synti í 16 manna úrslitum í 50m skriðsundi og varð þréttánda á 26,83.

Sundfólkið okkar hefur staðið sig gríðarlega vel á EYOF 2023-innilega til hamingju krakkar!
Til baka