Norðurlandameistaramótið hefst á morgun föstudag
Norðurlandameistarmótið 2023 í sundi hefst í fyrramálið í Tartu í Eistlandi.
Tuttugu sundmenn náðu lágmörkum á mótið í ár og einnig fara tveir sundmenn frá Íþróttasambandi fatlaðara á mótið.
Mótið hefst með undanrásum kl 9:30 (kl 7:30 á íslenskum tíma)
Úrslit eru síðan kl 17:00 ( 15:00 á íslenskum tíma)
Hér er hægt að fylgjast með sundfólkinu.
NM hópur:
Ásdís Steindórsdóttir |
Breiðablik |
Aron Bjarki Pétursson |
SH |
Birgitta Ingólfsdóttir |
SH |
Bergur Fáfnir Bjarnason |
SH |
Eva Margrét Falsdóttir |
ÍRB |
Fannar Snævar Hauksson |
ÍRB |
Freyja Birkisdóttir |
Breiðablik |
Guðmundur Leo Rafnsson |
ÍRB |
Guðbjörg Bjartey Guðmundsdóttir |
ÍA |
Hólmar Grétarsson |
SH |
Katja Lilja Andriysdóttir |
SH |
Magnús Víðir Jónsson |
SH |
Nadja Djurovic |
Breiðablik |
Símon Elías Statkevicius |
SH |
Sólveig Freyja Hákonardóttir |
Breiðablik |
Veigar Hrafn Sigþórsson |
SH |
Sunna Arnfinnsdóttir |
ÍA |
Ýmir Sölvason |
Breiðablik |
Sunneva B. Ásbjörnsdóttir |
ÍRB |
|
|
Vala Dís Cicero |
SH |
|
|
Starfsfólk: |
|
|
|
Arna Þórey Sveinbjörnsdóttir |
Þjálfari |
Kjell Wormdal |
Þjálfari |
Hrafnhildur Lúthersdóttir |
Þjálfari |
Pálmey Magnúsdótitr |
Fararstjóri |