EM25 hefst á morgun
Sundveislunni þessa dagana er hvergi nærri lokið en á morgun hefst EM25 í Otopeni í Búkarest en þar er Sundsambandið með 6 keppendur
Í fyrramálið verða þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttur og Snæfríður Sól Jórunnardóttur í eldlínunni þegar þær hefja mótið á 50m skriðsundi.
Mótinu líkur sunnudaginn 10.des
EM25 hópurinn :
Anton Sveinn Mckee Birnir Freyr Hálfdánarson Einar Margeir Ágústsson Jóhanna Elín Guðmundsdóttir Snorri Dagur Einarsson |
Sundfélag Hafnarfjarðar Sundfélag Hafnarfjarðar Sundfélag Akraness Sundfélag Hafnarfjarðar Sundfélag Hafnarfjarðar |
Snæfríður Sól Jórunnardóttir |
Aalborg Svømmeklub |
|
|
Eyleifur Ísak Jóhannesson |
Þjálfari / Fararstjóri |
Hlynur Skagfjörð Sigurðsson Ólafur Árdal Sigurðsson Mladen Tepavcevic |
Sjúkraþjálfari / Nuddari Fjölmiðlun Þjálfari |
Dagskrá 😊
DAGUR 1 Þriðjudagur 5. desember |
50 skrið kvk - Jóhanna og Snæfríður |
50 skrið kvk undanúrslit |
DAGUR 2 Miðvikudagur 6. desember |
100 bringa kk – Anton, Einar og Snorri |
50 skrið kvk úrslit 100 bringa kk undanúrslit |
DAGUR 3 Fimmtudagur 7. desember |
200 fjór kk– Birnir 100 skrið kvk – Jóhanna og Snæfríður |
100 bringa kk úrslit 200 fjór kk undanúrslit 100 skrið kvk undanúrslit |
DAGUR 4 Föstudagur 8. desember |
200 bringa kk – Anton og Einar 100 flug kvk - Jóhanna |
200 fjór kk úrslit 100 skrið kvk úrslit 200 bringa kk undanúrslit 100 flug kk undanúrslit |
DAGUR 5 Laugardagur 9. desember |
100 fjór – Birnir 50 bringa – Einar og Snorri 50 flug – Jóhanna 200 skrið - Snæfríður |
200 bringa kk úrslit 100 flug kvk úrslit 100 fjó / 50 bri kk undanúrslit 50 flu / 200 skr kvk undanúrslit |
DAGUR 6 Sunnudagur 10. desember |
|
100 fjó / 50 bri kk úrslit 50 flug kvk úrslit 200 skrið kvk úrslit |
úrsllit : All European Short Course Swimming Championships Results By OMEGA (omegatiming.com)