Beint á efnisyfirlit síðunnar

Glæsilegt Íslandsmet hjá Snæfríði Sól

07.12.2023  

Snæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 100m skriðsund á EM25 á nýju Íslandsmeti, hún synti á 53,11 en gamla metið var 53,19. Glæsilegur árangur hjá Snæfríði en hún varð níunda í sundinu og er fyrsti varamaður inn í úrslitin á morgun!

Î fyrramàlið heldur sundveislan áfram þegar þeir Anton Sveinn og Einar Margeir synda 200m bringusund og Jóhanna Elín syndir 100m flugsund.

Til baka