Anton og Snæfríður tilnefnd tll íþróttamanns ársins 2023
22.12.2023
Til bakaVið erum endalaust stolt af okkar sundfólkiAnton og Snæfríður eru bæði tilnefnd af samtökum Íþróttafréttamanna í kjöri um Íþróttamann ársins 2023.
Úrslitin verða kynnt þann 4.janúar og verður spennandi að fylgjast með!
Innilega til hamingju kæru Anton Sveinn og Snæfríður Sól