Beint á efnisyfirlit síðunnar

Evrópumeistaramót unglinga hefst í fyrramálið 2. júlí

01.07.2024
Evrópumeistaramót unglinga hefst í fyrramálið í Vilníus í Litháen og mun mótið standa fram til 7. júlí.
Sundsambandið sendir að þessu sinni 5 keppendur á EMU en á mótið koma um 600 sundmenn frá 43 þjóðum. Hægt verður að horfa á streymi frá mótinu hér : https://euroaquaticstv.com
EM50 hópurinn samanstendur af eftirtöldum einstaklingum:
Birnir Freyr Hálfdánarson SH
Freyja Birkisdóttir Breiðabliki
Guðmundur Leo Rafnsson ÍRB
Katja Lilja Andryisdóttir SH
Vala Dís Cicero SH
Klaus Jurgen Ohk Þjálfari
Steindór Gunnarsson Þjálfari
Hólmfríður Hilmarsdóttir Fararstjóri/ nuddari
Einnig er Björn Valdimarsson alþjóðadómari með í för en hann mun dæma á mótinu.
Dagskráin okkar á EMU:
Mirgunhlutar er kl 6:30 á íslenskum tíma og kvöld hlutar kl 15:00
Þriðjudagur 2. Júlí
200m skriðsund Freyja/ Vala
50m baksund Guðmundur Leo
1500m skriðsund Katja
Miðvikudagur 3. júlí
200m fjórsund
Birnir
50m skriðsund Vala Dís
Fimmtudagur 4.júlí
200m baksund Guðmundur Leo
Föstudagur 5. Júlí
100m skriðsund Vala Dís
800m skriðsund Freyja/Katja
Laugardagur 6.júlí
100m baksund Guðmundur Leo
50m flugsund Birnir
Sunnudagur 7.júlí
400m skriðsund Freyja/Katja
Áfram Ísland🇮🇸
Til baka