Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norðurlandameistaramót Æskunnar hefst i fyrramálið í Helsinki

01.07.2024

Norðurlandamót Æskunnar hefst í fyrramálið 2. júlí og stendur til 3. júlí í Helsinki.

Sundsambandið er að þessu sinni með 8 sundmenn á mótinu og verður spennandi að fylgjast með unga fólkinu okkar næstu daga. 

NÆM hópurinn samanstendur af eftirtöldum einstaklingum:


Ásdís Steindórsdóttir Breiðabliki
Ástrós Lovísa Hauksdóttir ÍRB
Denas Kazulis ÍRB
Hólmar Grétarsson SH
Magnús Víiðir Jónsson SH
Margrét Anna Lapas Breiðabliki
Sólveig Freyja Hákonardóttir Breiðabliki
Ylfa Lind Kristmannsdóttir Ármanni


Bjarney Guðbjörnsdóttir Þjálfari /fararstjóri
Hjalti Guðmundsson Þjálfari

Úrslit er hægt að finna hér

Dagskrá okkar fólks : 

Dagsetning

FH 10:00

EH 16:00

Þriðjudagur 2. Júlí

800m skriðsund Sólveig /Ásdís

1500m skriðsund Hólmar

100m skriðsund Magnús/ Ylfa/ Denas

200m flugsund Hólmar

200m bringusund Margrét

4x100m fjór kvk

400m fjór Hólmar

200m skriðsund Sólveig/Ásdís/Magnús/Denas

100m baksund Ástrós/Ylfa

50m skriðsund Denas

4x100m skriðsund kvk

 

Miðvikudagur 3. júlí

400m skriðsund Hólmar/ /Magnús / Sólveig/ Ásdís

200m baksund Ástrós

100m bringusund Margrét

200m fjórsund Hólmar/ Sólveig

4x200m kvk

 

 

Til baka