Flottur árangur hjá Snæfríði Sól í 100m skriðsundi á ÓL 2024
30.07.2024
Til bakaSnæfríður Sól Jórunnardóttir synti rétt í þessu 100m skriðsund á tímanum 54,85 og var mjög nálægt því að komast í 16 manna undanúrslitin sem fram fara í kvöld. Til þess að synda sig þar inn þurfti að synda á 54,16 en Snæfríður varð í 19.sæti.
Þá hefur Snæfríður Sól lokið keppni á sínum öðrum Ólympíuleikum með frábærum árangri