Norðurlandameistaramótið í sundi 2024 hefst á morgun
Norðurlandameistaramótið í sundi hefst á morgun, sunnudag, 1. desember og stendur fram til þriðjudagsins 3. desember. Hópurinn hélt utan í gær, en mótið verður haldið Vejle í Danmörku.
Keppendur eru 331 og koma frá 9 löndum, keppt er í fullorðins - og unglingaflokkum,en einnig er keppt í flokki fatlaðra. Sundsambandið sendir 20 keppendur til Vejle og Íþróttasamband fatlaðra sendir 7 keppendur á mótið í ár.
NM Hópurinn
Nafn |
Félag |
Aron Bjarki Pétursson |
SH |
Ásdís Steindórsdóttir |
Breiðablik |
Bergur Fáfnir Bjarnason |
SH |
Daði Björnsson |
SH |
Denas Kazulis |
ÍRB |
Eva Margrét Falsdóttir |
ÍRB |
Fannar Snævar Hauksson |
ÍRB |
Freyja Birkisdóttir |
Breiðablik |
Hólmar Grétarsson |
SH |
Katja Lilja Andriysdóttir |
SH |
Magnús Víðir Jónsson |
SH |
Nadja Djurovic |
SH |
Sólveig Freyja Hákonardóttir |
Breiðablik |
Veigar Hrafn Sigþórsson |
SH |
Ylfa Lind Kristmannsdóttir |
Ármann |
Ýmir Chatenay Sölvason |
SH |
NM hópur ÍF:
Róbert Ísak Jónsson
Sonja Sigurðardóttir
Thelma Björg Björnsdóttir
Anna Rósa Þrastardóttir
Emelía Ýr Gunnarsdóttir
Snævar Örn Kristmannsson
Það má búast við hörkukeppni í mörgum greinum, en hér má sjá upplýsingar um keppendalistann, úrslit og fleira:
Úrslit hér https://live.swimify.com/competitions/nordic-championships-2024-2024-12-01/events/entries/1/3
Streymi hér: https://tv.svoem.dk/live