Beint á efnisyfirlit síðunnar

Norðurlandameistaramótið í sundi 2024 hefst á morgun

30.11.2024

Norðurlandameistaramótið í sundi hefst á morgun, sunnudag, 1. desember og stendur fram til þriðjudagsins 3. desember. Hópurinn hélt utan í gær, en mótið verður haldið Vejle í Danmörku.

Keppendur eru 331 og koma frá 9 löndum, keppt er í fullorðins - og unglingaflokkum,en einnig er keppt í flokki fatlaðra. Sundsambandið sendir 20 keppendur til Vejle og Íþróttasamband fatlaðra sendir 7 keppendur á mótið í ár.

 

NM Hópurinn

Nafn

Félag

Aron Bjarki Pétursson

SH

Ásdís Steindórsdóttir

Breiðablik

Bergur Fáfnir Bjarnason

SH

Daði Björnsson

SH

Denas Kazulis

ÍRB

Eva Margrét Falsdóttir

ÍRB

Fannar Snævar Hauksson

ÍRB

Freyja Birkisdóttir

Breiðablik

Hólmar Grétarsson

SH

Katja Lilja Andriysdóttir

SH

Magnús Víðir Jónsson

SH

Nadja Djurovic

SH

Sólveig Freyja Hákonardóttir

Breiðablik

Veigar Hrafn Sigþórsson

SH

Ylfa Lind Kristmannsdóttir

Ármann

Ýmir Chatenay Sölvason

SH

 

NM hópur ÍF:

Róbert Ísak Jónsson
Sonja Sigurðardóttir
Thelma Björg Björnsdóttir
Anna Rósa Þrastardóttir
Emelía Ýr Gunnarsdóttir
Snævar Örn Kristmannsson

Það má búast við hörkukeppni í mörgum greinum, en hér má sjá upplýsingar um keppendalistann, úrslit og fleira: 

Úrslit hér https://live.swimify.com/competitions/nordic-championships-2024-2024-12-01/events/entries/1/3

Streymi hér: https://tv.svoem.dk/live

 

 

 

Til baka