Beint á efnisyfirlit síðunnar

Sundþjálfari óskast hjá Sunddeild Aftureldingar

15.01.2025

Sundþjálfari óskast hjá Sunddeild Aftureldingar

Við erum að leita að þjálfurum til að ganga til liðs við teymið okkar fyrir vorið og næsta tímabil. Afturelding er með æfingahópa frá 5 ára til 16 ára og sístækkandi deild.  

Æskilegt er að þjálfarar séu með íþróttafræði menntun eða sundþjálfaramentun frá SSÍ.

Áhugasamir hafi samband við formann í netfanginu brynjar.johannesson@afturelding.is

 


Til baka