Beint á efnisyfirlit síðunnar

Evrópumeistaramótið í 50m laug 2021

Evrópumeistaramótið í 50m laug fer fram í Búdapest í Ungverjalandi dagana 17.-23. maí 2021. Ísland á 5 keppendur á mótinu.

Eyleifur Jóhannesson yfirmaður landsliðsmála fer sem landsliðsþjálfari og fararstjóri og þá verður Björn Sørensen, þjálfari Snæfríðar með hópnum sem aðstoðarþjálfari. Unnur Sædís Jónsdóttir sjúkraþjálfari sér svo til þess að halda fólkinu okkar í toppstandi á mótinu. Hörður J. Oddfríðarson ritari SSÍ er með hópnum og sinnir hlutverki fjölmiðlafulltrúa á meðan á mótinu stendur.

Hér að neðan má sjá dagskrá íslensku keppendanna og tengla á ráslista og úrslit. 

Úrslitahlutar mótsins eru á RÚV og RÚV2 á hverjum degi kl. 16:00.

Ráslistar og úrslitatímar

 

Nafn og greinar

  Bestu tímar 
2021
    Bestu tímar
(Pb)
    Dagsetning
(Pb)
      EM50 2021  
                 
Dadó Fenrir Jasminuson - SH
20. maí - 50m flugsund
22. maí - 50m skriðsund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
 
25,28
23,33
 


25,28
23,12

 
25. apr 2021
20. apr 2018
   
                 
Jóhanna Elín Guðmundsdóttir - SH
17. maí - 50m skriðsund
21. maí - 100m skriðsund
22. maí - 50m flugsund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
26,36
57,66
27,67
 
26,03
57,61
27,67
 
25. jan 2020
15. mar 2020
24. apr 2021
 
26,18

                 
Kristinn Þórarinsson - Fjölnir
17. maí - 50m baksund
19. maí - 100m baksund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
26,50
59,19 
 
25,95
56,53
 
7. apr 2019
6. apr 2019
 
26,66 
                 
Snæfríður Sól Jórunnardóttir - Aalborg
19. maí - 200m skriðsund
21. maí - 100m skriðsund
23. maí - 400m skriðsund
22. maí - 4x100m skriðsund blandað
 
2:00,50
57,05
4:20,75
 
2:00,50
56,31
4:20,75
 
5. mar 2021
12. júl 2018
20. apr 2021
   
                 
Steingerður Hauksdóttir - SH
17. maí - 50m skriðsund
18. maí - 50m baksund
 
26,64
29,49
 
26,45
29,46
 
2. jún 2019
17. júl 2020
 
26,98
 29,43 

Myndir af þátttakendum og föruneyti


Fréttir af EM50 2021

23.05.2021 08:11

Síðasti dagur EM50

Snæfríður Sól Jórunnardóttir átti síðasta sund íslendinganna hér á EM50 í Búdapest. Hún synti 400 metra skriðsund á tímanum 4:23,45 mínútum. Það gefur henni 33. sætið og hún hækkar sig um 5 sæti miðað...
Nánar ...
22.05.2021 07:09

Næstsíðasti dagur EM50

Dadó Fenrir Jasmínuson stakk sér í fyrstur Íslendinga í dag hér í Búdapest, þegar hann synti 50 metra skriðsund. Hann kom í mark á tímanum 23,44 sekúndur, endar í 55.sæti og hækkar sig um tvö sæti....
Nánar ...
21.05.2021 06:25

100 metra skriðsund á 5.degi

Þær Snæfríður Sól Jórunnardóttir og Jóhanna Elín Guðmundsdóttir voru mættar í fyrstu grein dagsins, 100 metra skriðsund, hér á EM50 í Búdapest. Snæfríður Sól synti í þriðja riðli á fyrstu braut og...
Nánar ...
20.05.2021 07:35

Dadó við sitt besta í 50 flugi

Dadó Fenrir Jasmínuson var eini íslenski keppandinn í undanrásum EM50 í Búdapest í morgun. Hann synti 50 metra flugsund og kom í mark alveg við sinn besta tíma sem er 25,28 sekúndur frá því á ÍM50 í...
Nánar ...
19.05.2021 07:14

Þriðji í EM50

Kristinn Þórarinsson synti í morgun 100 metra baksund hér á EM50 í Búdapest. Hann kom í mark töluvert frá sínu besta, á 58,24 sekúndum og lenti í 56. sæti í greininni. Þetta er samt tæplega sekúndu...
Nánar ...
18.05.2021 07:37

50 metra baksund á EM50

Steingerður Hauksdóttir synti í dag 50 metra baksund á tímanum 29,43 sekúndur, varð þriðja í sínum riðli og lenti í 40. sæti í greininni. Með þessu sundi bætti hún tíma sinn í greininni sem var...
Nánar ...
17.05.2021 12:39

EM50 hafið í Búdapest, ári á eftir áætlun

Þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður Hauksdóttir hófu keppni fyrir Íslendinga hér á EM50 í Búdapest með því að synda 50 metra skriðsund. Jóhanna Elín kom í mark 47. í greininni, á tímanum...
Nánar ...
17.05.2021 07:00

EM50 hefst í dag - Í beinni á RÚV

Evrópumeistaramótið í 50m laug hefst í dag í Búdapest í Ungverjalandi þar sem við Íslendingar eigum 5 keppendur. Þrjú eiga sund á fyrsta degi en það eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður...
Nánar ...
15.05.2021 11:00

EM50 - keppendur og greinar

Evrópumeistaramótið í 50m laug mun fara fram dagana 17.-23. maí nk. í Búdapest í Ungverjalandi. Alls hafa 5 einstaklingar náð tilskyldum árangri inn á mótið og flugu þau út 13. maí ásamt þjálfurum og...
Nánar ...
30.03.2021 14:19

EM50 hópurinn valinn

Þar sem undirbúningur fyrir Íslandsmeistaramótið í 50 metra laug (ÍM50) getur ekki farið fram með eðlilegum hætti vegna nýrra samkomutakmarkana, sem tóku gildi 25. mars, hefur Sundsamband Íslands...
Nánar ...