Beint á efnisyfirlit síðunnar

Lög og reglur SSÍ 2023-2025

Samþykkt á sundþingi í apríl 2023

 

Lög og reglugerðir SSÍ eftir sundþing 2023 (apr 2024)

Síðustu breytingar

  • 6. gr  almennra ákvæða (laga)  um seturétt á sundþingi samkvæmt  samþykktum sundþings 2023
  • Breyting á reglugerð 7.2.2 um félagaskipti samanber samþykkt sundþings 2023
  • Beyting á 7 og 8 gr. reglugerð um framkvæmd sundmóta samkvæmt tillögu dómaranefndar og samþykkt á stjórnarfundi í maí 2023
  • FINA breytt í World Aquatics með „find and replace“ samkvæmt samþykkt á sundþingi
  • Megintilgangur og hlutverk starfsnefnda samþykkt á sundþingi 2021 tillögur frá Leifi G og Júlíu Þorvalds
  • Verðskrá breytt m.v niðurstöður vinnuhóps fjárlaganefndar af sundþingi 2023
  • Sept 2023 breyting á orðalagi um félagaskipti samanber samþykkt sundþings 2023.   Orðalagsbreytingar unnar af HO og VG og samþykktar á stjórnarfundi 21.09.2023
  • Nóv 2023.  Breyting á orðalag  í grein 7.1.1 um að þjónustugjöld innheimtist einu sinni á ári í stað tvisvar sinnum áður
  • Nóv 2023.  Breyting á 9. Kafla grein 6. a og b um Íslandsmótin í sundi.   Breyting sem gefur betra svigrúm í hvernig verðlaunaafhendingum er háttar.
  • Nóv 2023.  Breyting á 12 kafla gr 3.  Orðinu framkæmdastjóra breytt í starfsólk til að útvíkka hver getur tekið á móti skráningum.
  • Des 2023.  Breyting á reglugerðum 5. gr. um skyldur þátttökuaðila á SSÍ mótum og útnefning starfsmanna.
  • Jan 2024  Breytingar á almennum ákveðum 2.5.1  alþjóðlegu móti bætta við mót á vegum SSÍ.
  • Apr 2024  Breytingar XI Kafla – Reglugerðir um Aldursflokkamót

 

 

Sundreglur World Aquatics 2023