Aldursflokkameistaramót Íslands 2017
Velkomin á upplýsingasíðu Aldursflokkameistaramóts Íslands 2017
Aldursflokkameistaramót Íslands í sundi 2017 (AMÍ 2017) verður haldið í Laugardalslaug í Reykjavík dagana 23. – 25. júní næstkomandi. Mótið er SSÍ mót sem að þessu sinni er haldið í samstarfi við Sundfélagið Ægi. Boðið verður upp á gistingu og fæði í Laugalækjarskóla sem er í göngufæri frá Laugardalslaug, frá fimmtudagskvöldi til mánudagsmorguns.
- Lokahóf verður haldið á Hótel Hilton á sunnudagskvöld, skráningar á það eru í aegir@aegir.is
Greinalisti
Hér eru upplýsingar um greinaröðun -
Nýjasta keppendalista, ráslista og dagskrá má finna á úrslitasíðu AMÍ 2017 á Swimrankings
Dagskráin er áætluð svona (ath. gæti breyst þegar allar skráningar eru komnar í hús):
Föstudagur 23.06.2017
1. hluti:
Upphitun kl. 07:30
Hluti hefst kl. 09:00
2. hluti:
Upphitun kl. 14:00
Hluti hefst kl. 15:30
Laugardagur 24.06.2017
3. hluti:
Upphitun kl. 08:00
Hluti hefst kl. 09:00
4. hluti:
Upphitun kl. 14:00
Hluti hefst kl. 15:30
Sunnudagur 25.06.2017
5. hluti:
Upphitun kl. 08:00
Hluti hefst kl. 09:00
6. hluti:
Upphitun kl. 14:00
Hluti hefst kl. 15:30
Hefur þú áhuga á að starfa við AMÍ
Vinsamlegast sendið skráningu í dómgæslu í skraningssimot@gmail.com
Skráningar vegna annara starfa á mótinu sendast í emil@iceswim.is
Starfmannaskjal AMÍ 2017 - Uppfært 22. júní kl. 19:00