Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

04.12.2015

Eygló Ósk með önnur bronsverðlaun á EM 25 og nýtt íslandsmet!

Eygló Ósk setti aftur íslandsmet í 200m baksundi, bætti tímann sinn síðan í morgun, hún synti á 2.03.53. Í morgun synti hún á 2.03.96. Hún náði sér aftur í bronsverðlaun á Evrópumeistaramótinu í Ísrael. Glæsiegur árangur hjá Eygló Ósk. http://www.dailymotion.com/video/x2rpnpu_european-short-course-swimming-championships-netanya-2015_sport
Nánar ...
03.12.2015

Eygló Ósk synti á tímanum 57.42 og varð þriðja !

Eygló Ósk synti til úrslita á EM25 rétt í þessu á tímanum 57.42 á nýju íslandsmeti og varð í þriðja sæti á Evrópumeistarmótinu, Glæsilegur árangur hjá Eygló. Þetta er besti árangur hjá Sundkonu á Evrópumeistaramóti til þessa.
Nánar ...
02.12.2015

Inga Elín 800m skriðsund

Inga Elín synti rétt í þessu 800m skriðsund á tímanum : 8.52.22 Íslandsmetið er 8.38.79 sem Inga Elín setti í Doha í desember 2014.
Nánar ...
02.12.2015

Eygló Ósk áttunda inn í undanúrslit í dag!

Eygló Ósk áttunda inn í undan- úrslit í dag á EM25 í Ísrael. Eygló synti rétt í þessu 100m baksund á 58.82 en íslandsmet hennar er 58.40 sett í nóv 2015. Undanúrslitin fara fram kl 16.16 í dag. Nú bíðum við spennt eftir Ingu Elínu en hún syndir núna kl 9.11 800m skriðsund.
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum