Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

13.09.2022

Frá formanni til félaga

Kæru félagar   Ég vil byrja á þakka þeim sem mættu á formannafundinn í síðustu viku og matsfundinn þar sem fjallað var um SMÍ og AMÍ.  Á fundunum sköpuðust skemmtilegar og uppbyggilegar...
Nánar ...
04.09.2022

Peter í 100 skriði á EM Garpa í Róm

Peter Garajszki úr Breiðabliki synti í morgun 100 metra skriðsund á EM garpa í Róm. Hann kom í mark á tímanum 58,90 sekúndum og varð þar með 7. í sínum aldurflokki 40-44 ára. Peter synti þrjár greinar...
Nánar ...
01.09.2022

Peter Garajszki á EM Garpa í Róm

Peter Garajszki keppti í dag á EM Garpa í Róm. Hann keppti í 50 metra flugsundi og kom í bakkann á 28,75 sekúndum en var skráður inn í greinina 28:38 sekúndum. Hann synti í 16. riðli á 2. braut og kom...
Nánar ...
31.08.2022

Kristín Minney í 200m skriðsundi á EM Garpa

Kristín Minney Pétursdóttir synti í morgun 200 metra skriðsund hér á EM Garpa í Róm. Hún synti greinina á 2:53,48, lenti í 4. sæti í sínum riðli og 12. í sínum aldursflokki. Eftir sundið var Kristín...
Nánar ...
31.08.2022

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara

Sundfélagið Ægir leitar að sundþjálfara til starfa í yngri hópum félagsins. Félagið er með æfingaaðstöðu í Breiðholtslaug og í Laugardalslaug. Um er að ræða viðveru að jafnaði 2-3 virka daga í viku á...
Nánar ...
30.08.2022

Kristín Minney á EM Garpa

Kristín Minney Pétursdóttir úr ÍA synti í morgun á EM Garpa í Róm 100 metra bringusund. Kristín endaði 17. í sínum aldursflokki á tímanum 1:37,71. Hún var mjög sátt við árangur sinn í morgun...
Nánar ...
16.08.2022

Flott bæting hjá Símoni í 50m skriðsundi

Símon Elías Statkevicius synti 50m skriðsund í morgun á tímanum 23,27 sem er flott bæting hjá honum. Eldri tími hans í greininni var 23,49. Símon Elías hefur þá lokið keppni á EM50 í Róm, en þetta er...
Nánar ...
15.08.2022

Fínn árangur Jóhönnu Elínu á EM50

Jóhanna Elín synti 50m skriðsund í morgun á EM50, hún synti í öðrum riðli á tímanum 26,29. Hennar besti tími á árinu er 26,09 sem hún synti á ÍM50 í apríl og svo náði hún aftur sama tíma í...
Nánar ...
13.08.2022

Flott kvöld að baki í Róm

Ísland var með tvo sundmenn í 16 manna úrslitum í kvöld. Snæfríður Sól synti 200m skriðsund og varð í 15. sæti á tímanum 2:01,70 sem er hraðari tími en hún synti á í morgun.  Góður árangur hjá...
Nánar ...
13.08.2022

Flottur morgun á EM50 dagur 3

Frábær morgun á degi 3 hér í Róm. Snæfríður Sól synti 200m skriðsund á 2:02,00 og varð fyrsti varamaður inn í úrslit. Það kom fljótlega í ljós úrskráning úr sundinu og er Snæfríður nú komin inn í...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum