Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

12.08.2022

Dagur tvö á EM50

Dagur tvö á EM50 hófst með 50m flugsundi kvenna. Þar synti Jóhanna Elín í fyrsta riðli og kom þriðja í bakkann á tímanum 27,71 sem er besti tími hennar á þessu ári.  Símon Elías var næstur og...
Nánar ...
12.08.2022

Tveir dómarar á EM50 2022

Við hjá SSÍ erum svo heppin að hafa tvo dómara með okkur hér í Róm, en þau standa vaktina hér nánast allan daginn við sundlaugarbakkann. Það eru alþjóðadómararnir, Björn Valdimarsson og Ingibjörg Ýr...
Nánar ...
11.08.2022

Flottur fyrsti dagur á EM50 í Róm

Evrópumeistaramótið í sundi hófst í morgun í Róm á Ítalíu.  Símon Elías Statkevicius stakk sér fyrstur til sunds af íslensku keppendunum.  Hann synti 50m flugsund í fyrstu grein í fyrsta...
Nánar ...
10.08.2022

EM50 hefst í RÓM á morgun, fimmtudag

  Sundfólkið okkar hélt til Barcelona þ.1 ágúst s.l. þar sem þau voru við æfingar og undirbúning fyrir Evrópumeistaramótið í sundi. Sérstök áhersla var lögð á að velja stað þar sem sundfólkið...
Nánar ...
08.08.2022

Erum við að leita af þér?

Sunddeild Fjölnis óskar eftir þjálfara í sundskóla félagsins fyrir veturinn 2022-2023.   Sunddeild Fjölnis er metnaðarfull sunddeild í uppvexti. Æskilegt er að viðkomandi einstaklingur hafi...
Nánar ...
30.07.2022

EYOF 2022 lokið

Þá er 5 daga sundkeppni á Ólympíudögum Evrópuæskunnar í Slóvakíu lokið, þar sem íslenski sundhópurinn stóð sig vel undir handleiðslu Klaus Ohk.   Sundfólkið stakk sér til sunds í 13...
Nánar ...
29.07.2022

Birnir Freyr fimmti í 100m flugsundi á EYOF

Birnir Freyr synti rétt í þessu til úrslita í 100m flugsundi á EYOF. Hann synti á tímanum 55:64 og varð í 5. sæti og bætti aftur tímann sinn síðan í gær, 55:73. Hann gerði sér lítið fyrir og bætti um...
Nánar ...
27.07.2022

Birnir Freyr með brons á EYOF

Birnir Freyr Hálfdánarson synti til úrslita á EYOF í 200m fjórsundi rétt í þessu og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér bronsverðlaunin í greininni.  Birnir bætti tíma sinn síðan í gær og setti...
Nánar ...
27.07.2022

Nadja og Ylfa syntu í morgun á EYOF.

Ísland átti tvo keppendur í lauginni í morgun á EYOF í Slóvakíu. Nadja Djurovic synti 200m skriðsund  á tímanum 2:11,23 og varð í 25 sæti, en hún synti aðeins frá sínum besta tíma.  Ylfa...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum