Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

11.12.2022

11 í úrslitum á NM í dag

Norðurlandameistaramótið í sundi hélt áfram í morgun með undarásum og verða úrslitin eftir hádegi, þau hefjast kl 16:00 á íslenskum tíma. Ísland á 12 einstaklinga í úrslitum í dag. Þær Eva Margrét og...
Nánar ...
10.12.2022

Silfur og brons á NM í dag

Fyrsta úrslita hluta á Norðurlandameistaramótinu í sundi, sem fer fram í Bergen, var rétt í þessu að ljúka. Snorri Dagur hlaut silfur verðlaun í 100m bringusundi í unglingaflokki á nýju unglingameti...
Nánar ...
05.12.2022

Dómara ráðstefna í Belfast.

Sex Íslenskir sunddómarar héldu til Belfast á Norður Írlandi helgina 25.-27. nóvember sl. Þar tóku þeir þátt í ráðstefnu sem haldin var af LEN, Evrópska sundsambandinu en tæplega 100 dómarar frá 25...
Nánar ...
05.12.2022

Takk sjálfboðaliðar

Ár hvert er 5. desember helgaður sjálfboðaliðum um allan heim. Upphaf dagsins má rekja til ársins 1985 þegar Sameinuðu þjóðirnar ákváðu að gera 5. desember að degi...
Nánar ...
19.11.2022

ÍM25 laugardagur - úrslit

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hélt áfram í Ásvallalaug í kvöld þegar keppt var til úrslita í 14 greinum. Vala Dís Cicero hélt uppteknum hætti frá því í gær og setti sitt annað aldursflokkamet á...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum