Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

27.07.2022

Birnir Freyr með brons á EYOF

Birnir Freyr Hálfdánarson synti til úrslita á EYOF í 200m fjórsundi rétt í þessu og gerði sér lítið fyrir og tryggði sér bronsverðlaunin í greininni.  Birnir bætti tíma sinn síðan í gær og setti...
Nánar ...
27.07.2022

Nadja og Ylfa syntu í morgun á EYOF.

Ísland átti tvo keppendur í lauginni í morgun á EYOF í Slóvakíu. Nadja Djurovic synti 200m skriðsund  á tímanum 2:11,23 og varð í 25 sæti, en hún synti aðeins frá sínum besta tíma.  Ylfa...
Nánar ...
25.07.2022

Keppni hófst á EYOF í morgun

Sundfólkið okkar hóf keppni á EYOF í morgun.  Ylfa Lind Kristmansdóttir úr Ármanni og Nadja Djurovic úr S.d Breiðabliks hófu daginn á 100m skriðsundi. Nadja synti á tímanum 1:00.40 og varð í 33...
Nánar ...
23.07.2022

SSÍ með 5 keppendur á EYOF 2022

Ólympíuhátíð Evrópuæskunnar sem er ætluð þátttakendum á aldrinum 14-18 ára hefst þann 24. júlí næstkomandi í Banská Bystrica í Slóvakíu. Um 6.000 þátttakendur frá 48 löndum í Evrópu taka þátt á...
Nánar ...
12.07.2022

Framundan hjá SSÍ

Hér að neðan sjáið þið hvað er framundan hjá SSÍ á næstu vikum.   Eyof verður í Slóvakíu dagana 24. – 30 júlí, SSÍ sendir 5 þátttakendur á þá leika, þrjár sundkonur, þær,Ylfu Lind...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum