Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

20.05.2022

Framtíðarhópur - Taastrup

Glæsilegur 15 manna hópur af efnilegu sundfólki úr framíðarhóp SSÍ lagði af stað til Kaupmannahafnar í dag. Hópurinn mun taka þátt í Taastrup Open um helgina. Með í för eru þau Bjarney...
Nánar ...
15.05.2022

Fundur í Danmörku hjá NSF sport direktors

Eyleifur Jóhannesson fór til Danmerkur í síðustu viku þar sem hann tók þátt í ráðstefnu á vegum NFS fyrir landsliðsþjálfara og yfirmenn afreksmála.   Aðilar að Norræna sundsambandinu (NSF) eru...
Nánar ...
11.05.2022

Evrópumeistaramót Garpa í Róm

  Evrópumeistaramót Garpa fer fram í Róm dagana 28.ágúst - 4. september.  Allar upplýsingar eru að finna á meðfylgjandi linkum, ef það er e-ð sem við hjá SSÍ getum aðstoðað ykkur við, þá...
Nánar ...
02.05.2022

Lokahóf Garpa í Ásvallalaug

Lokahóf fyrir IMOC 2022 verður eftir síðasta hluta mótsins, laugardaginn 7. maí 2022. Hófið verður í andyri Ásvallalaugar klukkan 18:30. Aðalréttur: Glóðasteikt lambalæri og hunangsgljáð...
Nánar ...
12.04.2022

IMOC 2022

Íslandsmótið í garpasundi (IMOC) verður haldið í Ásvallalaug í Hafnarfirði dagana 6. og 7. maí. Keppt er í 25m laug. Skráningarfrestur rennur út fimmtudaginn 28. apríl 2022. Þeir sem ekki hafa yfir að...
Nánar ...
10.04.2022

Viðurkenningar eftir ÍM50 2022

Á ÍM50 er hefðin að veita viðurkenningar fyrir góðan árangur á og á milli ÍM50 móta. Eftirtaldir bikarar voru veittir: Sigurðarbikarinn - er gefinn í minningu Sigurðar Jónssonar Þingeyings fyrir besta...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum