Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

10.07.2022

Freyja Brikisdóttir synti í morgun á EMU

Freyja Birkisdóttir synti í morgun 400m skriðsund á lokadegi EMU í Búkarest. Freyja synti á tímanum 4:27.40 sem er nákvæmlega sami tími og hennar besti í greininni. Hún varð í 26. sæti. Þá hafa...
Nánar ...
10.07.2022

Birnir með annað gull á NÆM

Þriðji og síðasti keppnishluti á Norðurlandamóti Æskunnar fór fram í morgun. Árangurinn var ágætur og íslenska sundfólkið náði að blanda sér í topp fimm í nokkrum greinum. Bestum árangri á...
Nánar ...
09.07.2022

Einar Margeir fimmtándi á EMU 2022

Einar Margeir synti rétt í þessu í 16 manna úrslitum á EMU í Búkarest. Hann synti á tímanum 1.03.77 og varð í 15 sæti. Þetta er flottur árangur hjá Einari en hann á  möguleika á að taka aftur...
Nánar ...
08.07.2022

Freyja synti í morgun á EMU í Búkarest

Freyja Birkisdóttir var sú eina sem stakk sér til sunds í morgun á EMU í Búkrest. Freyja synti 800m skriðsund á tímanum 9:13.95. en hennar besti tími í greininni er 9:08.86.  Freyja mun synda á...
Nánar ...
08.07.2022

Norðurlandamót Æskunnar (NÆM).

Norðurlandamót Æskunnar fer fram í Tallin í Eistlandi um helgina 9. – 10. Júlí. Þjóðirnar sem taka þátt eru Danmörk, Færeyjar, Finnland, Ísland, Lettland, Litáen, Noregur, Svíşjóğ og Eistland. Keppt...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum