Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

13.11.2021

Dagur 2 hafinn á ÍM25 2021

Dagur tvö af þremur er hafinn á ÍM25 í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Í gærkvöldi voru tvö met sett sem fór ekki með í fréttir gærdagsins. Daði Björnsson SH bætti þá eigið piltamet í úrslitum 100m...
Nánar ...
12.11.2021

Flottur árangur á fyrsta degi ÍM25

Fyrsti dagur á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug fór vel af stað í morgun en þá voru syntar undanrásir í 12 greinum auk þess sem 4x50m fjórsund í blönduðum flokki fór fram í beinum úrslitum. Tvö...
Nánar ...
12.11.2021

ÍM25 2021 að hefjast - Streymi virkt

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst innan skammst í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið er haldið í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra og framkvæmdaraðili er Sundfélag Hafnarfjarðar. Um 170...
Nánar ...
06.11.2021

Snæfríður tólfta í 200m skriðsundi á EM25

Snæfríður Sól synti undanúrslitum í 200m skriðsundi sem fram fór rétt í þessu á EM25 í Kazan, hún synti á tímanum 1:58,11 og varð í 12 sæti, til að komast í úrslit þá þurfti að synda á tímanum 1:56...
Nánar ...
04.11.2021

Snæfríður og Steingerður syntu í morgun

 Snæfríður Sól synti nú í morgun 100m skriðsund á EM25 sem fram fer í Kazan. Hún synti á tímanum 54,99, og synti mjög vel og var alveg við sinn besta tíma, 54.95 og varð í 22. sæti af 43...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum