Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

30.01.2022

Lokadagur á RIG 2022 í sundi - úrslit

  Í 50m baksundi kvenna sigraði Steingerður Hauksdóttir úr SH á tímanum 29.77 í hörku keppni við Karoline Soerensen frá Danmörku, sem synti á tímanum 29.83 Tobias B Bjerg sigraði örugglega í 50m...
Nánar ...
30.01.2022

Lokadagur á RIG 2022 í sundi.

  Þriðji og síðasti dagur sundkeppni á RIG 2022 er í dag og úrslit hefjast kl. 16:45. Þar má búast við spennandi keppni í mörgum greinum. Fyrsta grein er 50m baksund kvenna þar sem Steingerður...
Nánar ...
29.01.2022

Dagur tvö á RIG 2022

Úrslit á degi tvö á Reykjavík International Games í sundi. Fyrsta grein í dag var 50m baksund karla þar sem Fannar Snævar Hauksson úr ÍRB sigraði á tímanum 27.71 Stefanía Sigurþórsdóttir úr Sunddeild...
Nánar ...
05.01.2022

Framtíðarhópur - breytt dagsetning

Gleðilegt ár kæru félagar! Ákveðið hefur verið að færa æfingahelgi framtíðarhóps sem fram átti að fara 15. - 16, janúar fram í febrúar. Ný dagsetning er helgina 26. – 27. febrúar 2022 og...
Nánar ...
21.12.2021

Vetrardeild í sundknattleik lokið

Í vetur hófst skipulögð deildarkeppni í sundknattleik, sú fyrsta sinnar tegundar hér á landi í fjölmörg ár.  Fimm lið voru skráð til leiks; tvö lið frá Sundfélagi Hafnarfjarðar, tvö lið frá...
Nánar ...
20.12.2021

Sundkona og sundmaður ársins 2021

Sundfólk ársins 2021   Til samræmis við samþykkt stjórnar SSÍ frá 20. desember 2021 og samþykktir SSÍ um val á sundfólki ársins er Snæfríður Sól Jórunnardóttir sundkona ársins og Anton Sveinn...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum