Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

04.11.2021

Snæfríður og Steingerður syntu í morgun

 Snæfríður Sól synti nú í morgun 100m skriðsund á EM25 sem fram fer í Kazan. Hún synti á tímanum 54,99, og synti mjög vel og var alveg við sinn besta tíma, 54.95 og varð í 22. sæti af 43...
Nánar ...
03.11.2021

Anton Sveinn syndir í undanúrslitum í dag

Anton Sveinn McKee synti rétt í þessu 100m bringusund á EM25 sem fram fer í Kazan. Hann synti á tímanum 57,98 og er 14 inn í undanúrslitin í kvöld. Íslandsmetið í greininni á hann sjálfur, 56,30 sem...
Nánar ...
02.11.2021

Klaus sextugur

    Klaus Jurgen Ohk framkvæmdastjóri og sundþjálfari hjá SH varð sextugur s.l sunnudag 31. október.  Af því tilefni hélt Sundfélag Hafnarfjarðar óvænta afmælisveislu fyrir hann...
Nánar ...
02.11.2021

Glæsileg æfingahelgi á Neskaupsstað

Helgina  29.-31.október fór fram æfingahelgi hjá sundfólki á Neskaupsstað. Æfingahelgin var samvinnuverkefni hjá SSÍ og sunddeild Þróttar á Neskaupsstað.  Jóna Helena Bjarnadóttir...
Nánar ...
02.11.2021

Steingerður og Snæfríður hófu keppni

Evrópumeistaramótið í sundi í 25m laug hófst í morgun í Kazan. Þær Steingerður Hauksdóttir og Snæfríður Sól Jórunnardóttir byrjuðu mótið á 50m skriðsundi. Steingerður synti á tímanum 25.94 sem er...
Nánar ...
01.11.2021

EM25 hefst á morgun

Evrópumeistaramótið í sundi hefst í Kazan í Rússlandi á morgun, þriðjudaginn 2.nóvember. Sundsamband Íslands er með 3 sundmenn á mótinu en það eru þau Anton Sveinn McKee, Snæfríður Sól Jórunnardóttir...
Nánar ...
29.10.2021

Landsátak í sundi 1.- 28. nóvember

  Í tilefni af 70 ára afmæli Sundsambands Íslands (SSÍ) ákvað Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands (ÍSÍ) í samstarfi við SSÍ að setja í gang landsátak í sundi. Syndum er heilsu- og...
Nánar ...
26.10.2021

Skyndihjálp og björgun á Akureyri

Mikilvægt er að allir þjálfarar sem starfa hjá sundfélögum landsins hafi lokið námskeiði í Skyndihjálp og björgun, er það gert til að auka öryggi iðkenda og þjálfara.   Sundsamband Íslands...
Nánar ...
09.10.2021

NOM 2021 - Dagur 2 hafinn

Nú er að hefjast annar hluti af þremur á Norðurlandamóti garpa 2021 í Laugardalslaug. Um 50 erlendir keppendur frá Danmörku, Svíþjóð, Noregi, Finnlandi og Litháen taka þátt að þessu sinni ásamt 80...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum