Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

14.11.2021

HM25 og NM - hópar

Íslandsmeistaramótið í 25m laug var eina tækifæri sundfólks til að ná lágmörkum á Norðurlandameistaramótið (NM) sem haldið verður í Svíþjóð í byrjun desember og Heimsmeistaramótið í 25m laug (HM25)...
Nánar ...
14.11.2021

Íslandsmet í 4x50m skriðsundi karla

Fimmta og næstsíðasta keppnishluta á ÍM25 lauk nú rétt í þessu. Í síðustu grein dagsins féll Íslandsmet. Þar sigraði A-sveit SH á tímanum 1:31,69. Gamla metið var fjögurra ára gamalt, 1:32,70 og var...
Nánar ...
13.11.2021

2 met á öðrum degi ÍM25

Nú rétt í þessu lauk 4. hluta á ÍM25 í Ásvallalaug.  Eitt Íslandsmet var sett morgun eins og greint hefur verið frá en í úrslitahluta dagsins í dag féllu tvö aldursflokkamet. Þar voru...
Nánar ...
13.11.2021

Dagur 2 hafinn á ÍM25 2021

Dagur tvö af þremur er hafinn á ÍM25 í Ásvallalaug í Hafnarfirði.  Í gærkvöldi voru tvö met sett sem fór ekki með í fréttir gærdagsins. Daði Björnsson SH bætti þá eigið piltamet í úrslitum 100m...
Nánar ...
12.11.2021

Flottur árangur á fyrsta degi ÍM25

Fyrsti dagur á Íslandsmeistaramótinu í 25m laug fór vel af stað í morgun en þá voru syntar undanrásir í 12 greinum auk þess sem 4x50m fjórsund í blönduðum flokki fór fram í beinum úrslitum. Tvö...
Nánar ...
12.11.2021

ÍM25 2021 að hefjast - Streymi virkt

Íslandsmeistaramótið í 25m laug hefst innan skammst í Ásvallalaug í Hafnarfirði. Mótið er haldið í samstarfi við Íþróttasamband fatlaðra og framkvæmdaraðili er Sundfélag Hafnarfjarðar. Um 170...
Nánar ...
06.11.2021

Snæfríður tólfta í 200m skriðsundi á EM25

Snæfríður Sól synti undanúrslitum í 200m skriðsundi sem fram fór rétt í þessu á EM25 í Kazan, hún synti á tímanum 1:58,11 og varð í 12 sæti, til að komast í úrslit þá þurfti að synda á tímanum 1:56...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum