Beint á efnisyfirlit síðunnar

Fréttalisti

18.05.2021

50 metra baksund á EM50

Steingerður Hauksdóttir synti í dag 50 metra baksund á tímanum 29,43 sekúndur, varð þriðja í sínum riðli og lenti í 40. sæti í greininni. Með þessu sundi bætti hún tíma sinn í greininni sem var...
Nánar ...
17.05.2021

EM50 hafið í Búdapest, ári á eftir áætlun

Þær Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður Hauksdóttir hófu keppni fyrir Íslendinga hér á EM50 í Búdapest með því að synda 50 metra skriðsund. Jóhanna Elín kom í mark 47. í greininni, á tímanum...
Nánar ...
17.05.2021

EM50 hefst í dag - Í beinni á RÚV

Evrópumeistaramótið í 50m laug hefst í dag í Búdapest í Ungverjalandi þar sem við Íslendingar eigum 5 keppendur. Þrjú eiga sund á fyrsta degi en það eru þau Jóhanna Elín Guðmundsdóttir og Steingerður...
Nánar ...
15.05.2021

EM50 - keppendur og greinar

Evrópumeistaramótið í 50m laug mun fara fram dagana 17.-23. maí nk. í Búdapest í Ungverjalandi. Alls hafa 5 einstaklingar náð tilskyldum árangri inn á mótið og flugu þau út 13. maí ásamt þjálfurum og...
Nánar ...
12.05.2021

Nýjar reglur SSÍ um æfingar og keppni

Ný reglugerð Heilbrigðisráðuneytisins tók gildi þann 10. maí sl. og gildir hún til 26. maí eða þangað til annað verður ákveðið. SSÍ hefur gefið út nýjar reglur sem byggja á nýju reglugerðinni en...
Nánar ...
12.05.2021

Æfingadagur framtíðarhóps SSÍ

Síðastliðinn laugardag hittist Framtíðarhópur SSÍ á fyrirlestrum og æfingum í Laugardalnum. Vaka Rögnvaldsdóttir, doktor í Íþrótta- og heilsufræði hélt fyrirlestur um næringu og góðar venjur auk þess...
Nánar ...
04.05.2021

Sunddeild Fjölnis leitar eftir þjálfurum

Sunddeild Fjölnis auglýsir eftir þjálfurum til starfa fyrir næsta tímabil. Þau leita bæði eftir yfirþjálfara ásamt almennum þjálfurum. Frekari upplýsingar gefa Ingibjörg Kristinsdóttir, formaður s...
Nánar ...
04.05.2021

Sundfólk undirritaði samstarfssamning

Á dögunum fékk Sundsamband Íslands úthlutun úr Afrekssjóði ÍSÍ og skrifaði í framhaldi af því undir styrktarsamninga við þau Anton Svein McKee, Dadó Fenri Jasminuson, Jóhönnu Elínu Guðmundsdóttur...
Nánar ...
27.04.2021

Æfingahópar SSÍ fyrir næstu verkefni

Sundsamband Íslands staðfesti í dag hópana fyrir næstu æfingaverkefni landsliðanna. Æfingahóparnir eru fjórir; Framtíðarhópur, Unglingalandslið, Úrvalshópur og A - landslið. Lágmörk og viðmið...
Nánar ...
25.04.2021

Flottur lokadagur á ÍM50

Íslandsmeistaramótinu í 50m laug lauk nú rétt í þessu og var ekki minna um góðan árangur en dagana á undan. Daði Björnsson setti piltamet í 100m bringusundi í morgun. Tíminn er millitími úr 200m...
Nánar ...
24.04.2021

Öðrum degi lokið á ÍM50

Eftir fjörugan dag í lauginni í beinni útsendingu á RÚV bættist í hóp þeirra sem fara fyrir Íslands hönd í landsliðsverkefni í sumar og eitt piltamet féll. Piltasveit SH í 4x100m skriðsundi í lok...
Nánar ...

 

 


Fréttasafn eftir mánuðum